Ekki auðvelt í pólitík

Já hérna.

Það er ekki auðvelt að stofna og viðhalda stjórnmálahreyfingu, sérstaklega ekki þvert á hefðbundnar flokkslínur sem byggjast á ákveðnum stjórnmálaskoðunum, stéttarskiptingu og öðrum hagsmunamálum. Það kemur í ljós nú í Borgarahreyfingunni að hún fer að líkjast meira og meira flokksmunstrið. Þá þarf hún augljóslega líka að losa sig við einstaklinga sem reynist ekki vera fulltrúar hreyfingarinnar og sem kunna ekki á því að vera í pólitík. Það er skondið að fylgjast með þessu en handritið er gamalreynt.


mbl.is Vilja Þráin aftur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband