14.10.2010 | 10:46
Gullkálfur berst í bökkum
Skúli Helgason alţingismađur skrifađi ágćta grein um Iceland Airwaves á Pressunni í gćr. Ţar furđar hann sig á ţví ađ ţessi hátíđ, sem skapar talsverđar galdeyristekjur, skyldi ekki fá krónu frá ríkinu. Á sama tíma fćr bókamessa í Frankfurt 100 milljónir. Hátíđahaldarar berjast í bökkum á međan fyrirtćki í Reykjavík grćđa á gestunum og ríkiđ rakar inn 150 milljónir í skatta. Hugsanlega gefast hátíđahaldarar upp og ríkiđ og landiđ verđa af ţessum tekjum á nćsta ári.
Ég er međ árunum orđinn frekar kaldranalegur hvađ slíkt varđar. Fjárstyrkur frá ríkinu hefur ekkert međ hagfrćđi ađ gera. Fáir ţingmenn og embćttismenn virđast kćra sig um hvađ er hagkvćmast. Máliđ er bara hvađa fulltrúar sérhagsmunahópa sem kalla hćst eđa ţekkja rétta fólkiđ í ríkiskerfinu. Tónlistarmenn eru ţar líklegast á neđsta ţrepinu. Svona einfalt er ţađ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Christer, gaman ađ sjá ţig hér !!
Ţetta kemur mér á óvart ađ bókamessan í Frankfurt skuli fá 100 milljónir. Veist ţú rökin á bak viđ ţessa fjárveitingu?
Sigrún Óskars, 14.10.2010 kl. 11:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.